Fyrst er smellt á tenglana hér fyrir ofan til að fara inn á síðu Ambient Weather. Næst er Ambient Weather táknið fundið. Það er efst til vinstri og smellt þar á
Þá kemur kort þar sem hægt er að velja um fleiri stöðvar. Uppi í hægra horni er breytt úr F° í C°
Að lokum er valið að bakka í vafranum. Þá ætti aflesturinn að vera skiljanlegri.