• Elmar Snorrason

20. mars 2020

Nú eru hlutirnir að skýrast. Næsta pöntun verður send út 20. mars. Enn er opið fyrir sérpantanir, best er að fá fyrirspurnir á netfangið jeppafelgur@jeppafelgur.is.

Úrvalið eykst. Nýjar gatadeilingar og breiddir koma inn. Verð verður óbreytt frá því sem verið hefur. Verðlistinn er svohljóðandi:

10" breiðar felgur kr 74.400kr 4stk með vsk.

12" breiðar felgur kr 124.000kr 4stk með vsk.

14" breiðar felgur kr 148.800kr 4stk með vsk.

16" breiðar felgur kr 161.200kr 4stk með vsk.

18" breiðar felgur kr 173.600kr 4stk með vsk.

Verð miðast við breidd, óháð felguhæð. Ég tek nú inn á lager eitthvað í 15" og 16" felguhæð, eingöngu fyrir 6x139.7 deilinguna. Annars er megnið af mínum felgum 17" háar.

75 views0 comments

Recent Posts

See All

Vor-Des sendingin

Í bland við góðar fréttir koma svolítið slæmar fréttir. Góðu fréttirnar eru þær að ég er kominn með pláss í skipi fyrir "vorsendinguna". Skipið á að sigla 3. okt og venjulega hefur þetta tekið um 2 má

Vorsendingin?

Vorsendingin! Já blessuð vorsendingin, sú sem átti að koma í lok apríl í eðlilegu árferði en á henni hafa orðið nokkrar tafir, nokkrum sinnum. Í dag er staðan sú að búið er að framleiða allar mínar fe

Seinkun á vor21 sendingu, hún verður haust21 í staðinn.

Það eru svolítið leiðinlegar felgufréttir núna. Ég átti að fá nýja sendingu núna í vor en á því verður heldur betur dráttur, samkvæmt áætlunum kemur þetta ekki til landsins fyrr en undir mánaðarmót ág