• Elmar Snorrason

20. mars 2020

Nú eru hlutirnir að skýrast. Næsta pöntun verður send út 20. mars. Enn er opið fyrir sérpantanir, best er að fá fyrirspurnir á netfangið jeppafelgur@jeppafelgur.is.

Úrvalið eykst. Nýjar gatadeilingar og breiddir koma inn. Verð verður óbreytt frá því sem verið hefur. Verðlistinn er svohljóðandi:

10" breiðar felgur kr 74.400kr 4stk með vsk.

12" breiðar felgur kr 124.000kr 4stk með vsk.

14" breiðar felgur kr 148.800kr 4stk með vsk.

16" breiðar felgur kr 161.200kr 4stk með vsk.

18" breiðar felgur kr 173.600kr 4stk með vsk.

Verð miðast við breidd, óháð felguhæð. Ég tek nú inn á lager eitthvað í 15" og 16" felguhæð, eingöngu fyrir 6x139.7 deilinguna. Annars er megnið af mínum felgum 17" háar.

77 views0 comments

Recent Posts

See All

Nóg er til af felgum núna. Mér hefur ekki gefist tími til að uppfæra vefverslunina en ég set inn listann hér af þeim felgum sem til eru núna á næstsíðasta degi ársins 2021. Farið er að þynnast í nokkr

Í morgun byrjaði ég forsölu á felgum. Sala fer vel af stað og tvær týpur hafa nú þegar selst upp. Felgurnar eru væntanlegar til landsins á mánudaginn og verða vonandi komnar inn á gólf hjá mér til afg

Felgurnar eru komnar til Rotterdam en örlítið seinni en skipaáætlun gaf til kynna. Felgurnar leggja af stað frá Rotterdam 16. desember og er það þá dagurinn sem ég hef forsölu. Við erum því að horfa á