
Elmar Snorrason
Sannarlega jólapakkar
Felgurnar eru komnar til Rotterdam en örlítið seinni en skipaáætlun gaf til kynna. Felgurnar leggja af stað frá Rotterdam 16. desember og er það þá dagurinn sem ég hef forsölu. Við erum því að horfa á sannarlega jólapakka með afhendingu uppá ca 22-23. dessember hjá mér.