
Elmar Snorrason
Forsala hafin
Í morgun byrjaði ég forsölu á felgum. Sala fer vel af stað og tvær týpur hafa nú þegar selst upp.
Felgurnar eru væntanlegar til landsins á mánudaginn og verða vonandi komnar inn á gólf hjá mér til afgreiðslu seinnipartinn á miðvikudaginn.
Frekari upplýsingar um forsöluna og pantanir veiti ég í tölvupósti, jeppafelgur@jeppafelgur.is
Kv. Elli