top of page
  • Elmar Snorrason

Jólapakkarnir

Nú er það staðfest, felgurnar eru komnar um borð í skip og lagðar af stað. Samkvæmt áætlun á þetta að koma til landsins 6. desember en ég geri ráð fyrir einhverjum auka töfum, 1-2 vikum. Eðlilegt væri að áætla að þetta verði komið inn á gólf hjá mér u.þ.b. um miðjan desember.

Flutningskostnaður hækkaði margfalt og þrátt fyrir hagstæðara gengi frá fyrri sendingu þá hækkaði stál á móti því. Ég þarf því að hækka verð hjá mér.

10" breiðar felgur verða á 105.000kr

12" breiðar felgur verða á 160.000kr

14" breiðar felgur verða á 185.000kr

16" breiðar felgur verða á 200.000kr

Öll verð miða við 4stk felgur með vsk.


Þessari sendingu verður umskipað í Rotterdam. Þegar sendingin leggur af stað frá Rotterdam, sem verður samkvæmt áætlun fyrstu vikuna í desember, ætla ég að hefja forsölu. Það verður auglýst bæði hér á jeppafelgur.is og á facebook síðunni jeppafelgur.is.

Forsala fer fram í gegnum email. Þeir sem hafa sent mér tölvupóst síðustu mánuði fá fyrstir þessar fréttir. Það er enn hægt að vera með í þeim forsöluhópi með því að senda mér tölvupóst á jeppafelgur@jeppafelgur.is með fyrirspurn.

Hvað kemur af felgum? Set hér inn gatadeilingar, hæð, breidd og lit. Ég gef nánari upplýsingar í tölvupósti.

5x127 17X10” silver

5x127 17X12” silver

5x127 17X14” silver

5x139,7 17X10” silver

5x150 17X10” silver

5x150 17X12” silver

5x150 17X14” silver

5x165,1 17X12” silver

5x165,1 17X14” silver

6x139,7 15X10” silver

6x139,7 15X12” silver

6x139,7 15X14” silver

6x139,7 17X10” silver

6x139,7 17X12” silver

6x139,7 17X12” black

6x139,7 17X14” silver

6x139,7 17X14” black

6x139,7 17X16” silver

6x139,7 17X16” black

8x165,1 17X10” silver

8x165,1 17X12” silver

8x165,1 17X12” silver

8x165,1 17X14” silver

8x165,1 17X16” silver

290 views0 comments

Recent Posts

See All

Ný felgusending er á leið til landsins. Sendingin er væntanleg í kringum 20. - 25. október heim á hlað til mín og verður þá þegar til afgreiðslu. Ég mun fara af stað með forpöntun úr þessari sendingu

Post: Blog2_Post
bottom of page