top of page
  • Elmar Snorrason

Næsta pöntun

Ný pöntun væntanleg!

Næsta mál á dagskrá er að panta meira! Mikið meira.  Komandi tímar eru spennandi. Ég hef náð samningum um breiðari felgur.

Áður var 14" breitt max, nú get ég boðið uppí 18" breidd.  Ég ætla því að eiga á lager 10-18" breiðar felgur í 17" fyrir 6 gata, og svolítið úrval í öðrum deilingum. Ég ætla ekki að taka neitt beadlock á lager en þeir sem vilja forpanta jeppafelgur og fá það sem þeir vilja (beadlock er í boði í forpöntun) geta sett sig í samband við mig, greitt helming í staðfestingu og eiga sínar felgur vísar þegar gámurinn kemur í ágúst. Ég ætla að panta í mars, helst fyrir miðjan mars, ekki er þó komin föst dagsetning enn. Hægt er að senda mér tölvupóst á jeppafelgur@jeppafelgur.is eða í gegnum formið á jeppafelgur.is  Verð í 2019 pöntun er sama og í fyrri sendingu nema beadlock hækkar og nú bætast við fleiri stærðir. Sama verð á öllum gatadeilingum. Verð hoppar í breiddum. Verð með VSK fyrir venjulegar felgur

ATH fyrirvari á þessum verðum er að gengið haldist stöðugt þegar ég greiði þetta mánaðarmótin maí-júní! 10” 99.200kr 12” 124.000kr 14” 148.800kr 16” 161.200kr 18” 173.600kr Af óviðráðanlegum tæknilegum orsökum veður beadlock ekki í boði í næstu sendingu.

Næsta pöntun verður send út þriðjudaginn 26. mars.

117 views0 comments

Recent Posts

See All

Ný felgusending er á leið til landsins. Sendingin er væntanleg í kringum 20. - 25. október heim á hlað til mín og verður þá þegar til afgreiðslu. Ég mun fara af stað með forpöntun úr þessari sendingu

Post: Blog2_Post
bottom of page