
Elmar Snorrason
Næsta sending væntanleg í kringum 20. ágúst
Næsta sending væntanleg í kringum 20. ágúst.
Núna er ég að setja upp vefverslun hér á Jeppafelgur.is sem auðveldar mér og mínum viðskiptavinum að sjá hvað er til, tryggja sér felgur og sjá lagerstöðu.
Einnig sel ég beint til viðskiptavina eins og áður.
Ég mun tilkynna bæði hér og á Facebook síðunni þegar ég get byrjað að selja.