
Elmar Snorrason
Ný sending í október 2022
Ný felgusending er á leið til landsins. Sendingin er væntanleg í kringum 20. - 25. október heim á hlað til mín og verður þá þegar til afgreiðslu.
Ég mun fara af stað með forpöntun úr þessari sendingu 10-15 dögum fyrir afhendingardag sem ég mun auglýsa bæði hér á Jeppafelgur.is og á Facebook. Einnig fá þeir sem undanfarna mánuði hafa sent mér tölvupóst boð um að vera með í forpöntuninni.
Áhugasamir geta sent mér tölvupóst á jeppafelgur@jeppafelgur.is eða heyrt í mér í síma 866-6443