• Elmar Snorrason

Ný sending í október 2022

Ný felgusending er á leið til landsins. Sendingin er væntanleg í kringum 20. - 25. október heim á hlað til mín og verður þá þegar til afgreiðslu.

Ég mun fara af stað með forpöntun úr þessari sendingu 10-15 dögum fyrir afhendingardag sem ég mun auglýsa bæði hér á Jeppafelgur.is og á Facebook. Einnig fá þeir sem undanfarna mánuði hafa sent mér tölvupóst boð um að vera með í forpöntuninni.

Áhugasamir geta sent mér tölvupóst á jeppafelgur@jeppafelgur.is eða heyrt í mér í síma 866-6443

62 views0 comments

Recent Posts

See All

Nóg er til af felgum núna. Mér hefur ekki gefist tími til að uppfæra vefverslunina en ég set inn listann hér af þeim felgum sem til eru núna á næstsíðasta degi ársins 2021. Farið er að þynnast í nokkr

Í morgun byrjaði ég forsölu á felgum. Sala fer vel af stað og tvær týpur hafa nú þegar selst upp. Felgurnar eru væntanlegar til landsins á mánudaginn og verða vonandi komnar inn á gólf hjá mér til afg

Felgurnar eru komnar til Rotterdam en örlítið seinni en skipaáætlun gaf til kynna. Felgurnar leggja af stað frá Rotterdam 16. desember og er það þá dagurinn sem ég hef forsölu. Við erum því að horfa á