• Elmar Snorrason

Ný sending tilbúin til afgreiðslu


Ný sending af jeppafelgum er tilbúin til afhendingar. Ég er að vinna í að koma vefversluninni upp og það næst vonandi fyrir lok október.

8 views0 comments

Recent Posts

See All

Ný felgusending er á leið til landsins. Sendingin er væntanleg í kringum 20. - 25. október heim á hlað til mín og verður þá þegar til afgreiðslu. Ég mun fara af stað með forpöntun úr þessari sendingu

Nóg er til af felgum núna. Mér hefur ekki gefist tími til að uppfæra vefverslunina en ég set inn listann hér af þeim felgum sem til eru núna á næstsíðasta degi ársins 2021. Farið er að þynnast í nokkr