• Elmar Snorrason

Ný pöntun

Nú í vikunni sendi ég út nýja pöntun. Það verður framleitt í apríl og maí, fer í skip um mánaðarmót maí-júní og kemur til Íslands í kringum verslunarmannahelgi 2019.

Í þessari pöntun eru gatadeilingarnar 5x114.3, 5x127, 5x139.7, 5x150, 6x139.7, 8x165.1 og 8x170. Felgubreiddir eru 10-18". Ekki tók ég þó allar breiddir í öllum deilingum, en svona slatta af hinu og þessu. Ég færi það inná þessa síðu á næstu vikum, hvað er til af hverju.

Litir eru svart og grátt (silfur) og svo tók ég svolítið króm til prufu.

Ég minnkaði eyrun fyrir úrhleypibúnað og eru þau núna 25x25 í stað 25x38 áður, sem var allt of klunnalegt hjá þeim sem ekki nota það.


Fyrir nánari upplýsingar um felgur undir þinn jeppa þá er bara að hafa samband.


Kv. Elli

154 views0 comments

Recent Posts

See All

Vor-Des sendingin

Í bland við góðar fréttir koma svolítið slæmar fréttir. Góðu fréttirnar eru þær að ég er kominn með pláss í skipi fyrir "vorsendinguna". Skipið á að sigla 3. okt og venjulega hefur þetta tekið um 2 má

Vorsendingin?

Vorsendingin! Já blessuð vorsendingin, sú sem átti að koma í lok apríl í eðlilegu árferði en á henni hafa orðið nokkrar tafir, nokkrum sinnum. Í dag er staðan sú að búið er að framleiða allar mínar fe

Seinkun á vor21 sendingu, hún verður haust21 í staðinn.

Það eru svolítið leiðinlegar felgufréttir núna. Ég átti að fá nýja sendingu núna í vor en á því verður heldur betur dráttur, samkvæmt áætlunum kemur þetta ekki til landsins fyrr en undir mánaðarmót ág