• Elmar Snorrason

Sept 20 sending komin

Nú er Sept 20 sendingin komin. Töluvert hefur selst og strax eitthvað uppselt. Kærar þakkir fyrir góðar móttökur.

Kv. Elli

42 views0 comments

Recent Posts

See All

Jólapakkarnir

Nú er það staðfest, felgurnar eru komnar um borð í skip og lagðar af stað. Samkvæmt áætlun á þetta að koma til landsins 6. desember en ég geri ráð fyrir einhverjum auka töfum, 1-2 vikum. Eðlilegt væri

Vor-Des sendingin

Í bland við góðar fréttir koma svolítið slæmar fréttir. Góðu fréttirnar eru þær að ég er kominn með pláss í skipi fyrir "vorsendinguna". Skipið á að sigla 3. okt og venjulega hefur þetta tekið um 2 má

Vorsendingin?

Vorsendingin! Já blessuð vorsendingin, sú sem átti að koma í lok apríl í eðlilegu árferði en á henni hafa orðið nokkrar tafir, nokkrum sinnum. Í dag er staðan sú að búið er að framleiða allar mínar fe