- Elmar Snorrason
Næsta sending væntanleg í september
Í morgun fékk ég staðfestingu á að framleiðslu á minni sendingu er lokið, allt komið í gám og að leggja af stað í heimsreisu til Íslands. Rúmlega mánuði á eftir áætlun, ástæðan er sögð covid-19.
Sendingin er væntanleg til Íslands samkvæmt áæltun 8. september.

22 views0 comments