VEÐUR

Tvær veðurstöðvar eru á Leirá.

Sú sem er á gula húsinu er  inni í trjálundi og því minni vindur.

Sú á fjósinu er á berangri og gefur betri mynd af raunverulegum vindhraða.

Báðar eru settar upp uþb 60 cm ofan við mæni húsa á staðnum.

31. Janúar 2021 bætti ég við veðurstöð á Skorholtsmelunum. Þetta er tilraunaverkefni og er knúið af sólarorku.

Þægileg bein slóð á Skorholtsstöðina er vedur.jeppafelgur.is. Kjörið í bookmarks.

Hér að neðan eru tenglar núgildi á veðurstöðvanna.

Einnig er hægt að fara inn á www.ambientweather.net og sjá á korti allar stöðvar frá Ameríska fyrirtækinu Ambient Weather, þónokkrar eru á Íslandi. Þar er hægt að sjá gröf aftur í tímann fyrir hverja stöð og fleira.

Ég á nýjar stöðvar til sölu fyrir áhugasama.