LEIRÁ VEÐUR

Tvær veðurstöðvar eru á Leirá.

Sú sem er á gula húsinu er  inni í trjálundi og því minni vindur.

Sú á fjósinu er á berangri og gefur betri mynd af raunverulegum vindhraða.

Báðar eru settar upp uþb 60 cm ofan við mæni húsa á staðnum.

Þegar tenglunum að neðan er fylgt í fyrsta sinn koma mælieiningar sem við kunnum síður að nota, Farenheit, mílur o.þ.h. Til að breyta í Celcius, m/s o.þ.h. eru leiðbeiningar hér neðst á þessari síðu.

Hér að neðan eru beinir linkar á veðurstöðvarnar á síðunni ambientweather.net

 

HVERNIG Á AÐ BREYTA Í MÆLIEININGAR SEM VIÐ NOTUM?

Ambient.jpg

Fyrst er Ambient Weather táknið fundið. 
Það er efst til vinstri og smellt þar á

CF stor.jpg

Þá kemur kort þar sem hægt er að velja um fleiri stöðvar.
Uppi í hægra horni er breytt úr F° í C°

back stór.jpg

Að lokum er valið að bakka í vafranum.
Þá ætti aflesturinn að vera skiljanlegri.

 

Elli Snorra ehf.

Sími 866-6443

Leirá Hvalfjarðarsveit

Afgreiðsla á kvöldin og um helgar eftir samkomulagi

  • Facebook

©2019 by Elli Snorra ehf